Lýsing
Léttur og flottur vasahnífur
“Same-old, same-old” er ekki ásættanlegt fyrir þá sem bera á sér vasahníf í dag, heldur er stöðug krafa um nýja hönnun og nýtt útlit af hnífum. Fuse vasahnífurinn sameinar styrkleika, léttleika en samt sem áður með nýtískulegt útlit. Léttar nylon-skeljar á skefti með flottum ryðfríum gripplötum. Byggður á ramma úr ryðfríu stáli með “liner-lock” læsingu inni í skefti. Þægilegur til að hafa í vasanum eða hengja á vasabrún eða belti með beltaklemmunni.
- Formaðar gripplötur úr ryðfríu stáli á skefti
- 7Cr stál í blaði, með “stonewash” mattri áferð
- Þumalpinni til að auðvelda opnun.
- Læsing inn í skefti (liner lock) – auðvelt aðgengi
- Djúp belta-/vasaklemma
- Mjög léttur
- Heildarlengd: 209 mm
- Þyngd: 80 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1059844 | Fuse vasahnífur grænn | 013658164352 | 3 |