Lýsing
Frábært áhald til slæginga eða hreinsunar á fisk.
Þó að ekki sé alltaf hægt að hafa allar veiðigræjurnar við hendina, þá er Gutsy slægingaráhaldið svo fyrirferðarlítið og meðfærilegt að það ætti að vera við hendina í hvert sinn sem reynt er við fisk. Hannað til að handhægt sé að grípa það með sér og nota án umhugsunar á fjóra mismunandi vegu.
- Gert úr: 5Cr13MoV
- 4 notkunarmöguleikar:
- Skafa til hreisturhreinsunar
- Slægingahnífur
- Flöskuopnari
- Broddur til að hreinsa innan úr
- Bearhand Control™ handfang
- Lagað að gripi og fingrum
- Gegnheil gæði
Með beittur hreisturhreinsi má skafa hrestur af á fljótvirkan hátt. Slægingarhnífurinn fellur passlega inn í gotraufina og einfalt að renna honum eftir kviðnum til að opna hann og hreina úr honum líffærin. Broddurinn til að skafa og hreinsa blóðleyfar innan úr fisknum. Og síðast en ekki síst flöskuopnarinn þegar þarf að taka upp drykkjarföng til að halda upp á góðan dag.
Það eru ekki allar veiðiferðir skipulagðar fram í tímann, sumar verða óvænt til þegar síst er von á þeim. Gutsy slægingaráhaldið er nógu nett til að hafa við hendina sem “just in case” áhald, enda má reiða sig á að það ef þarf að gera að fiski.
Áhöldin frá Gerber eru gerð til að endast alla ævi. Til að viðhalda endingartíma þá skaltu hreinsa Magniplier töngina með fersku vatni og þurrka með hreinni tusku eða handklæði. Berðu reglulega olíu á liðamót og hreyfanlega hluti.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1026556 | Gutsy – slægingarahald svart | 013658153325 | 6 |