Lýsing
Ný útgáfa af hinu frábæra FATMAX EXTREME 60 cm hallamáli
Framleitt með nákvæmni og endingu í huga.
- Gott handgrip
- Prófíll í hallamáli 30% sterkari en í eldri gerð – meiri ending og stífara og nákvæmara hallamál
- Brú yfir dropaglas í miðju og því hægt að strika eftir hallamáli á milli enda án þessa að stoppa
- Hægt að taka endahettur af og leggja þá hallamásprófíl alla leið inn í horn
- Flötur hallamáls sem leggst á það sem á að hallamæla er fræstur til að fá sléttara yfirborð og ennþá meiri nákvæmni – 0,5 mm/m
- Traust festing á dropaglösum tryggir lengri endingartíma og nákvæmari mælingar
- 20% stærri dropar og dropaglös veita ennþá betri og meiri sýnileika, og auðveldar álestur
- FATMAX EXTREME hallamálin eru líka fáanleg með seglum., fyrir pípara og mótavinnu.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMHT43672-1 | Hallamál 60cm FatMax EXTREME | 3253561436727 | 3 |