Lýsing
- 21oz hamar með stuttri klauf og löngum brodd (German Roofing hammar).
- Skeptið er með “shock reduction” haldi til að minnka álag á notanda.
- Ofan á höfði hamarsins er sæti fyrir nagla og segul, til að leggja nagla í fyrir upphafshöggið.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Þyngd | Fj. í pk. |
ES-E3-239MS | Lektuhamar 21oz m. segli | 330 mm | 21 oz / 600 gr. | 4 |