Lýsing
Öflug Pro Power handsög með fíntenntu blaði
- Sagarblað Fiskars Pro Power handsagarinnar er með þrístrendum tönnum til að skila hraðari og öflugri sögun
 - RapidStart™ sagarblaðið er líka með fínni tennur á fyrsta hluta sagarblaðsins (13 TPI) til að auðvelda að hefja sögun á efni án þessa að þurfa að nota gróftennta hluta blaðsins sem getur skemmt brún efnis eða sögarblað hoppað út af merki
 - Miðhluti og aftari hluti blaðsins er með 7 tennur á hverja tommu (11 TPI) grófleika sem hentar vel til sögunar á öllum gerðum timburs, plasts og fleira
 - Softgrip™ stammt og mjúkt yfirborð inn í handfangi kemur í veg fyrir nuddsár og gefur gott grip
 - Hönnun handfangs gefur möguleika á að nota tvær hendur á handfangið og beita meira afli þegar erfitt er að saga
 - Mikil stærð handfangs gefur möguleika að nota sögina þó notandi sé í þykkum vettlingum
 - Kemur með ásmellanlegri plasthlíf yfir tennur til að verja tennur fyrir skemmdum þegar sög er ekki í notkun eða svo h´n skemmi ekki eitthvað sem hún rekst í.
 - Sagarblaðið er með hertum tönnum fyrir betri endingu á biti
 - Húð blaðsins er gert til að minnka ryðmyndun og veitir minna viðnám til að létta notkun
 - Blaðið er 0,9 mm að þykkt og er því stíft til að halda beinni sögun
 - Á handfangi eru bakkar með 45° og 90° hornum til að geta notað sögina til að merkja
 - 55 cm langt blað
 - Gat á blaðenda til að hengja upp sögina
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|---|
| ZL-H1062918 | Handsög Pro Power 550mm 11TPI | 6411501201119 | 550 mm | 3 | 





