Lýsing
Ný gerð af Stanley FATMAX heftibyssum
- Sterkt og endingagóð heftibyssa fyrir iðnaðarmenn
- Notar tvær gerðir af heftum: G-hefti í lengd 6 – 14mm og J-heftipinna í lengdum 12 & 15mm
- Hús úr áli og því léttbyggð en sterk
- Gúmmígripfletir – fyrir betra og þægilega grip
- Hi/Low stilling sem stillir kraft (dýpt)
- Anti-jam búnaður til að koma í veg fyrir stíflu
- Auðvelt að sjá hvað mikið er að heftum í magasíni
- Auðvelt að hlaða heftum í byssuna
- Beltaklemma
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMHT70250-0 | Heftibyssa Fatmax HD ál G/J | 3253560702502 | 6 |