Lýsing
Mjög sterkur lykillæstur hengilás
- Heilsteypt messing hús
- Mjög sterkbyggður lás
- Góð plasthlíf utan um láshúsið
- Extra hertur láskengur, læstur með tvöfaldir kúlulæsingu
- Læsingarsylinder smíðaður af mikilli nákvæmni sem kemur í veg fyrir að hann sé “pikkaður” upp
- Læsingasylinder varinn gegn borun
- Ryðfrítt innvols
- Þykkt kengs: 9 mm
- Lárétt op kengs: 22 mm
- Lóðrétt op kengs: 28 mm
- Heildarlengd láss: 83 mm
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BU-700 55 SB | Hengilás GAMMA 700 55 | 4003482191705 | 5 |