Lýsing
Sterkur hillurekki úr galvaniseruðu stáli og með MDF hillum. Henta vel í geymsluna, á lagerinn, verkstæðið og hvar sem þarf hillur.
- Stærð 90 x 40 x 180 cm
- Galvaniseraður stálrammi
- 5 hillur úr 5mm MDF plötum
- Hámarks burðgargeta: 175 kg./hilla
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
SN-88543 | Hillurekki galv. 175kg./hilla | 5707345885433 | 1 |