Lýsing
Hjólalás sem festist á bremsudisk
- Mjög nettur en öflugur hjólalás sem læsist á bremsudisk og kemur í veg fyrir að hægt sé að láta hjól snúast
- Mörg mótorhjól, rafmagnshjól, reiðhjól og rafmagnshlaupahjól eru með bremsudiskum með kæligötum sem einfalt er að læsa hjólalásnum í.
- Kemur með nettri nylon-tösku sem auðvelt er að festa á stýri eða á slá. Kemur líka með “Reminder-snúru” til að tengja milli láss og sviss eða stýris til að minna notenda á að hjólið er með nettum lás sem gæti skaða bresudisk eða dælu fe farið er af stað án þess að fjarlægja hann.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BU-33961 | Hjólalás f. bremsudisk | 4003482339619 | 10 |