Lýsing
Jarðfræðingahamar – múrexi
Vandaður jarðfræðingahamar úr gæða stáli, með ásteyptu “Shock Reduction Grips®” gripefni. Innfellt endalok á skefti eykur endingartíma gripflatar og hamars. Haus og skefti eru heilsteypt og tvíhert til að auka styrk.
- Framleiddur úr amerísku stáli
- Stór ásláttarflötur
- Sléttur ásláttarflötur
- Sporjárnslaga höggendi
- Innfellt endalok (einkaleyfisvarið)
- Blá gripflötur með titringsdempandi efni (Shock Reduction Grip®)
- Framleiddur í U.S.A.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Þyngd | Fj. í pk. |
ES-20BLC | Jarðfræðingahamar 560gr | 286 mm | 20 oz / 560 gr. | 4 |