Lýsing
Fiskars Pro járnsög
- Fiskars Pro TrueTension járnsögin er mjög sterkbyggð og stabíl sög
 - TruTension™ búnaðurinn til að setja spennu á sagarblaðið er ákaflega traustur og gerir það að verkum að blaðið er alltaf vel strekkt og því nákvæmara í sögun
 - Hraðvirk og sagar flest efni, s.s. málm. plast, PVC, lagnaefni, koparrör, skrúfbolta, nagla og fleira
 - Auðvelt að skipta um sagarblöð, auðvelt aðgengi að varablaði úr geymslu í efri hluta sagar
 - Hægt að draga varablað út úr geymslustað að hluta til að læsa föstu til að nota til sögunar við þröngar aðstæður
 - Softgrip™ stammt og mjúkt yfirborð inn í handfangi kemur í veg fyrir nuddsár og gefur gott grip
 - Hönnun sagar gefur möguleika á að nota tvær hendur og beita meira afli þegar erfitt er að saga
 - Mikil stærð handfangs gefur ööguleika að nota sögina þó notandi sé í þykkum vettlingum
 - Mjög sterkbyggð sög með lagnan endingartíma þrátt fyrir að vera notuð við erifðar aðstæður
 - Á handfangi eru bakkar með 45° og 90° hornum til að geta notað sögina til að merkja
 - Kemur með endingargóðu 24 TPI (bi-metal) sagarblaði
 
- Skiptiblöð fyrir járnsög: 1062941
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| ZL-H1062931 | Járnsög Pro TrueTension | 6411501201140 | 3 | 







