Lýsing
Hamararnir af Ultra-gerð er hannaðir léttari og sterkari en eldri gerðir. Ný lögun á stálskafti léttir hamarinn og minnkar viðnám. Hamrarnir frá Estwing eru steyptir í einu lagi úr vönduðu verkfærastáli fyrir lengri endingartíma og áreiðanleika. Engar suður eða samskeyti sem geta losnað eða brotnað. Að auki er skeftið húaðað með margreyndu og einkaleyfisvörðu “Shock Reduction Grip” sem er endingarbesta grip á hamri eða sleggju.
- Framleiddur úr vönduðu amerísku stáli
- Nýtt form (prófíll) á skefti til að létta hamarinn og minnka viðnám
- Sléttur ásláttarflötur
- 19 oz.
- Svart Shock Reduction Grip®
- Framleiddur í U.S.A.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Þyngd | Fj. í pk. |
ES-EB-19S | Klaufhamar 19oz Ultra beinn svartur | 034139679165 | 394 mm | 19 oz / 539 gr. | 4 |