Lýsing
Festingar (2 stk) sem passa á STE stoðir
- Frábærir aukahlutir fyrir stoðir með ytra þvermál að frá 20 til 34mm
- Hægt að nota til að fest t.d. rör utan á stoðir eða annan aukabúnað
- Hægt að snúa ytri festingu um 360°á þeirri innri í 16 mismunandi þrepum
- Hámarks þyngd sem má setja á hverja festingu eru 30 kg.
- Framleitt úr styrktu PA6 plasti
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BE-STE-CC-SET | Krossfesting á STE stoðir (2 stk) | 4008158051017 | 10 sett |
Passar á: