Lýsing
Frábærar þvingur til almennrar notkunar.
- Klemmukraftur allt að 1.200 N
- Mjög léttar en samt gríðarlega sterkar
- Leggur og armur smíðaður úr mjög léttu magnesium, sem gerir þvinguna mjög létta
- Skaft úr trefjaplasti
- Klemmast hratt og án víbrings
- Settið inniheldur: 4 stk. af KLI12, KLI16, KLI20 og KLI25, samtals 16 þvingur.
- Settið kemur í vönduðum “Systainer T-loc” kassa sem hægt er að stafla með örðum kössum sömu gerðar.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BE-KLI-S | Léttmálmsþvingusett KLI-S | 4008158027296 | 1 stk. |
Einnig hægt að fá léttmálmsþvingur í stöku: BESSEY BE-KLI