Lýsing
FATMAX PRO límbyssa
- Nota límstauta sem eru 11,3mm í þvermál.
- Hitnar að vinnuhita á 60 sekúndum sem er 80 sek. styttri tími en hja forvera hennar
- Eftir límingu tekur innan við 30 sek. að ná aftur vinnuhita (190°C)
- Ef ekki notuð í 30 mín slekkur byssan á sér (innbyggður hreyfiskynjari)
- Rautt ljós logar þar til byssan hefur náð vinnuhita (lágm. 170°C)
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| ST-FMHT6-70418 | Límbyssa FATMAX ST 6-GR100 Pro | 3253566704180 | 6 |



