Lýsing
Fyrirferðarlítill og góður laser fyrir létta vinnu eða heimilisnotkun
CUBIX® græni línulaserinn er kjörinn fyrir almenna heimilisnotkun eða í innivinnu við byggingar. Hann kastar mjög björtum og greinilegum grænum línum (kross) á það yfirborð sem vinna á við og auðvelda a’ stilla af hluti sem á að koma fyrir, hvort sem það eru innréttingar, húsgögn, myndir eða annað.
Sjálfstillanlegur pendúll, læsanlegur
Stór gluggi gefur geislum (2 geislar) víða dreifingu (100°)
Nákvæmni upp á 6 mm / 10 m
Gengjur til að skrúfa á þrífót
Sterkbyggt steypt hús með mjúkum brúnum
| Nákvæmni: | 6mm / 10m |
| Leiðréttingageta: | 4° |
| Leiðréttingatími: | ≤ 5 sek. |
| Drægni: | 16 m |
| Rafhlöður: | 2 x AA (Alkaline) |
| Ending rafhlaða: | ≤ 10 klst. |
| Ryk- og rakaheldni: | IP50 |
| Gengjur fyrir þrífætur: | 1/4” |
| Fjöldi geisla: | 2 línur – kross |
| Fallþol: | 0,5 m |
| Litur á geislum: | Grænn, Class 2, 510nm |
Fylgihlutir:
Mjúk tautaska
Klemmufesting
Rafhlöður (ekki hleðslu)
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| ST-STHT77499-1 | Línulaser CUBIX® grænn | 3253561774997 | 1 |









