Lýsing
Fyrirferðalítið en samt til margvíslegra nota
Ef áhaldið tekur pláss í vasa þá er eins gott að það geri meira en að skera. Lockdown Drive fjölnotaáhaldið er frábært til að bera dags daglega. Það ber lítið á því, nútímalegt útlit and frábært úrval af mismunandi áhöldum.
- Hnífsblað – 64mm – Slétt egg
 - Skrúfbitahaldari
 - Tvöfaldur skrúfbiti með stjörnu- og sléttum enda
 - Sýll
 - Dúkahnífsblað #11
 - Þjöl
 - Sporjárnsendi á þjöl
 - Lengd lokað: 98 mm
 - Heildarlengd:165 mm
 - Þyngd: 128 gr
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| GE-1052457 | LockDown Drive fjölnotahnífur | 013658158504 | 3 | 









