Lýsing
Þægilegur rafstýrður loki til að tímastjórna vökvun eða rennsli
- Auðvelt að tengja, meðfylgjandi eru þrjár stærðir af kranamúffum (½” – ¾” og 1″)
- Auðvelt að forrita upphafs- og lokatíma
- Úttök fyrir tvær slöngur
- Lokar til öryggis fyrir vökvun ef rafhlaða er að tæmast
- Rofi til að opna fyrir rennsli (framhjá tímamæli)
- Notar 2 x AA rafhlöður (fylgja ekki)
- Passar fyrir Fiskars og aðrar gerðir af slöngum og slöngutengjum
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ZL-V1054792 | Loki með tímamæli, tvöfaldur Comfort | 6411501511782 | 4 |