Lýsing
Ný öflug lyftiþvinga – BEYCEPS
- Lyftigeta: 180 kg / 1.800 N
- Lyftir frá 5mm (þykkt á fæti án plasthlífar) og upp í 230mm hæð
- Lyftifærsla með handfangi er allt að 8mm og lækkunarfærsla með handfangi er allt að 4mm.
- Hægt er að stjórna færslu upp og niður með millmeters nákvæmni.
- Sveift til að losa færslu og þá hægt handvirkt að færa lyftu upp og niður án hiks
- Notendavæn handföng úr plasti með stömum gripflötum
- Lokað hús utan um lyftibúnað til að koma í veg fyrir að ryk og skítur fari í búnaðinn og kemur í veg fyrir að fingur klemmist í búnaðinum
- Auðvelt að snúa lyftuþvingu við og þá hægt að klemma saman með sama búnaði
- Klemmusvið frá 170 mm til 390 mm.
- Hlífar úr mjúku plasti til að setja á fót og lyftiflöt til að verja undirlag og það sem verið er að lyfta.
- Framleitt úr styrktu PA6 plasti og ryðfríu stáli
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BE-BEY23 | Lyftiþvinga – BEYCEPS | 4008158050973 | 4 stk. |
Aukabúnaður fyrir BEYCEPS lyftiþvingu: