Lýsing
Frábær 300 króka lyklaskápur
- Skápur með millispjöldum á hjörum
- Krókaslár í mismunandi litum til að flokka lykla
- Hægt að stilla hæð og millibil krókasláa
- Millibil á milli króka á slá er 30mm
- Litakóðuð lyklaspjöld
- Lyklaskrá á standi sem hægt er að taka úr skáp
- Gerður fyrir hálfan EURO sylinder. Hægt að fá sylinder úr lyklakerfi til að læsa.
- Kemur með: Hálfum EURO sylinder með 3 lyklum og skrúfum og töppum til að festa á vegg.
- Dufthúðaður með hágæða duftlökkun
- Þyngd: 16,3 kg.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Hæð x Breidd x Dýpt (mm) | Fjöldi króka |
BU-36570 | Lyklaskápur 6950/300 PZ – 300 krókar | 4003482365700 | 730 x 550 x 140 | 300 |