Lýsing
Svart, gult og rautt merkiblý í góðu hylki – BASIC
- Fyrir flest yfirborð
- Auðvelt að hreinsa af sléttu yfirborði með rakri tusku
- Frábært hylki sem geymir blýin, en auðvelt að ná blýum úr hylkinu
- Sverleiki blýa: 2,8mm
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
LY-4498004 | LYRA-Dry Merkiblý blandað 12 SB | 4084900408797 | 10 |