Lýsing
Sterkbyggt 30m málband með hraðinnspólun – DeWALT
- 30m málband í sterku plasthúsi.
- 9,5 mm breitt band varið með “Tough blade” plasthúð til að hindra ryðmyndun
- Hraðinnspólun: 5:1
- Stammt gúmmígrip
- Gluggi á húsi til að hleypa út ryði og ögnum sem dragast oft inn í hús með bandi
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | Lengd |
---|---|---|---|---|
DW-DWHT0-34093 | Málband 30m stál 9,5mm DeWALT | 3253560340933 | 6 | 30 m |