Lýsing
Fyrirferðalítið 5m málband – DeWALT
- Nett málband í plasthúsi með gúmmíflötum fyrir betra grip
- Bandið varið með “Tough blade” plasthúð
- 28mm breitt og getur staðið 3m út án stuðnings
- Hannað fyrir gott grip og að það fari vel í lófa
- Rauf í húsi þar sem hægt er að leggja fingur á bandið og stjórna hraða inndráttar
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | Lengd |
---|---|---|---|---|
DW-DWHT38114-0 | Málband Compact 5m DW | 3253560381141 | 6 | 5 m |