Lýsing
Grjóthart 8m metra málband
„Next generation“ frá Stanley eru sterk og endingargóð málbönd sem framleidd eru í USA.
- MAXSHIELD™ húðun á bandi sem veitir hámarksendingu
- BLADARMOR® vörn á fyrstu 15cm af bandinu, eða þar sem mest álagið er á bandinu
- Sterkt plasthús, sem þolir fall úr 15 metra hæð
- Stíft band sem getur staðið allt að 4m út
- Blað er 32mm að breidd
- Námkvæmni: EC Class II
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ST-FMHT0-36327 | Málband FatMax NXT gen 8 mtr. | 3253560363277 | 6 |