Lýsing
Frábær hnífur í veiði eða útivist
Moment dálkurinn er hannaður til að vera nákvæmur og auðveldur í stjórn við notkun. Haldið er sérlega þæginlega úr plastefni klæddu með gúmmí. Stál blaðsins liggur í gegnum haldið og er því smíðað sem ein heild. Blaðið er með “drop point” lagi og með sléttri egg, og er því tilvalið fyrir veiði eða almenna notkun. Hægt að er fá útgáfu af Moment hnífnum með krók til slæginga eða kviðristu.
- Heildarlengd: 219 mm
- Lengd blaðs: 92 mm
- Þyngd án hulsturs: 204 gr.
- Lögun blaðs: Drop Point
- Efni blaðs: 5Cr15MoV
- Efni handfangs: Nælonkjarni með gúmmíyfirborði
Það fyrsta sem þú tekur eftir þegar þú handleikur hnífinn er þæginlega haldið og gott jafnvægi hnífsins. Lagið á haldinu með gúmmíklæðningunni fer vel í hendi og skiptir engu hvort þú ert að beita afli á hnífinn frá þér eða draga að þér, hvoru tveggja er auðvelt og þú finnur að þú hefur öruggt grip allan tímann
Hnífnum fylgir slíður úr úr nælon til að koma í veg fyrir að hann skemmi út frá sér eða meiði þegar hann er ekki í notkun. Slíðrið er hægt að festa í belti og er því ávallt í seilingarfjarlægð ef á þarf að halda. Hnífurinn situr vel í hulstrinu og til að gæta fyllst öryggis þá er hann festur með ól sem semllist með málmsmellu á hulstrið.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027820 | Moment hnífur m. sléttri egg | 013658157460 | 3 |