Lýsing
Kalkáfylling fyrir Pica Powder – nýjung frá Pica-Marker
Kalkáfylling fyrir Pica Power sem er nýjasta afurðin frá Pica-Marker. Pica Powder er hylki geymir neongrænt kalkduft og er með dælubúnaði til að dæla kalkdufti til að merkja t.d. í gegnum allt að 25 cm djúp göt, frá 3mm sverleika
- Kalkáfylling fyrir Pica Powder
- 45 gr. af kalki – 3 áfyllingar eða fleiri
- Neon-græn kalkblanda
- Auðvelt að hreinsa af sléttu yfirborði
- Hægt að þvo og hreinsa kalk af yfirborði
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
PC-2030 | Pica Powder áfylling | 4262357552922 | 10 |
PC-2030/SB | Pica Powder áfylling SB (pakkning) | 4262357552953 | 10 |
.