Lýsing
Kalkmerking fyrir djúpar holur – nýjung frá Pica-Marker
Pica Power er nýjasta afurðin frá Pica-Marker. Pica Powder er hylki sem geymir neongrænt kalkduft og er með dælubúnaði til að dæla kalkdufti til að merkja t.d. í gegnum djúp göt fyrir borstað á vegg. Á dælubúnaðinum er armur sem stungið er inn í gat sem á að merkja fyrir og svo þrýst á dælubúnaðinn til að skjóta út kalki. Það dugar að ýta hálfa leið ef kalkið þarf ekki að sprautast langa leið en verið er að merkja í gegnum djúpa holu þá þarf að þrýsta alla leið á dælubúnaðinn. Hægt að merkja í gegnum holu sem er allt að 25 cm djúp með Pica Powder.
- Merking án snertingar
- Nákvæm merking í gegnum holur allt að 25 cm djúpar
- Neon-græn kalkblanda til merkingar
- Búnaður dugar allt að 1.500 skot.
- Hægt að fylla á kalkduft
- Fyrir allar holur frá 3mm vídd
- Hægt að snúa armi í 360° til að auðvelda aðgengi við þröngar aðstæður
- Búnaðurinn er með vörn gegn ryki og raka
- Frábær leið til merkinga fyrir smiðinn, rafvirkjann og píparann.
- Sést á öllum yfirborðum: þurr, rök, hrjúf, slétt o.fl.
- Auðvelt að hreinsa af sléttu yfirborði
- Dælubúnaður notar ekki gas eða þrýstiloft til að úða.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
PC-2020 | Pica Powder | 4262357552823 | 10 |
PC-2020/SB | Pica Powder SB (pakkning) | 4262357552854 | 10 |
.