Lýsing
Flottur vasahnífur með bambusskreyttu skefti
Quadrant vasahnífurinn sameinar dags daglega notkunar og flott útlit. Hann er opnaður á fljótlegan og auðveldan hátt með “finger-flip” opnun, og er sterkur og stöðugur í hendi út af byggingarlagi skeftis. Hið óvenjulega bambusskreytta skefti gefur hnífnum sérstak útlit sem allir taka eftir.
- Lengd blaðs: 69 mm
- Efni blaðs: 7Cr17MoV
- Lögun blaðs: “Sheepsfoot” lögun með beinni egg (1)
- Áferð blaðs: Burstað matt stál
- Egg blaðs: Slétt (2)
- Skreyting skeftis: Bambusviður (5)
- Opnun: “Finger flipper” uggi (3)
- Læsing: Frame-lock inni í skefti (4)
Quadrant vasahnífurinn höfðar til þeirra sem vilja nýtískulegan hníf með öðruvísi skeftisskreytingu og sléttu blaði
- Quadrant vekur athygli fyrir óvenjulega bambus skeftisskreytingu
- Mjög auðvelt og fljótlegt að opna hnífinn vegna “finger-flipper” opnunar
- Bein egg á blaði með “sheepsfoot” lagi undirstrikar sérstakt og nýtískulegt útlit en er jafnframt með frábært notkunargildi fyrir dags daglega notkun
- Góð beltaklemma heldur hnífum örugglega í belti eða klemmd yfir vasabrún þegar hnífurinn er ekki í notkun
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1050249 | Quadrant wood vasahnífur | 013658158979 | 3 |