Lýsing
Rúðuskafa með kústi fyrir bílinn
- Fyrirferðaminnsta rúðuskafan með kústi frá Fiskars
- Framleidd úr mjög sterku plastefni fyrir lengri endingartíma
- Bursti með tveimur stífleikum af hárum:
- Fremsti hluti burstan er með mjúkum hárum til að ná betur inn í þrengsli t.d. inn að speglum
- Stærri hluti burstans er með stífari hárum sem er betra til að sópa snjó af stærri sléttum flötum
- Hægt að fá nýjan bursta þegar eldri er orðinn slitinn eftir notkun
- Blaðið er tvöfalt og hægt a snúa við:
- Hart plast til að skafa hrím, snjó og ís
- Mjúkt gúmmí til að hreinsa vatn, slabb eða rakamóðu
- Hægt að kaupa aukablöð – t.d. þegar brúnir eru farnar að slitna vegna notkunar
- Hluti af Solid™ vörulínu Fiskars.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-1078496 | Rúðuskafa með kústi Solid™ plast | 6411501410566 | 53,1 mm | 9,9 mm | 6 |
Snjóskófla, snjóskóflur