Lýsing
Rúðuskafa með tvöföldu blaði
- Einföld rúðuskafa í bílinn.
- Lítil fyrirferð en samt nógu stór til að þægilegt sé að nota
- Blaðið er tvöfalt og hægt a snúa við:
- Hart plast til að skafa hrím, snjó og ís
- Mjúkt gúmmí til að hreinsa vatn, slabb eða rakamóðu
- Hægt að kaupa aukablöð – t.d. þegar brúnir eru farnar að slitna vegna notkunar
- Hluti af Solid™ vörulínu Fiskars.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Lengd | Breidd | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|---|
ZL-1078497 | Rúðuskafa Solid™ plast | 6411501410573 | 32,9 mm | 9,9 mm | 8 |
Snjóskófla, snjóskóflur