Lýsing
Frábær vasahnífur til að bera hversdags
Made in America. Þessi frábæri hnífur passar vel í vasann til að hafa við hendina í dags daglega lífinu. Sharkskin Grip™ skeftið er vel lagað til að hafa góða stjórn við notkun. Sterkt blaðið með “sheepsfoot” lögun heldur góðu biti. Og beltaklemma sér um að hnífurinn sé alltaf á sínum stað þegar á þarf að halda.
- Heildarlengd: 197 mm
- Lengd blaðs: 83 mm
- Þyngd: 65 gr.
- Læsing: Lock-back, ofan á skefti (5)
- Lögun blaðs: Modern Drop Point (2)
- Lögun skeftis: Sharkskin Grip™ (7)
- Efni blaðs: 420HC (1)
- Egg blaðs: Slétt
- Efni skeftis: Örtrefjablandað nælon
- Auðvelta að opna með annarri hendi með þumalgatinu (3)
- Beltaklemma, hönnuð til að rispa ekki (4)
- Snúrugat (7)
- Lífstíðarábyrgð
- Framleiddur í USA
Sharkbelly hnífurinn er nútímaleg uppfærsla á hefðbundnum vasahníf. Þessi frábæri hnífur er framleiddur í Bandaríkjunum og sameinar notagildi, léttleika og flott útlit. Skefti með SharkSkin Grip™ er þannig í laginu að það liggur mjög þæginlega í hendi og auðveldar notandum að beita hnífnum. Blaðið er úr 420HC stáli og er með “sheepsfoot” lögun. Á blaðinuer þumalgat sem auðveldar notandum að opna hnífinn með annarri hendi. Eggin er slétt sem praktískt fyrir dagsdaglega notkun.
Sharkbelly er einnig framleiddur með rifflaðri egg.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1027864 | Sharkbelly vasahnífur | 013658157903 | 3 |