Lýsing
Aukahlutir fyrir einnarhandaþvingur til að stilla af sólpallaklæðningar
- Passar á EZ360 og EZL einnarhandarþvingur (300mm og stærri)
- Fyrir hraða og nákvæma lagningu á klæðingaborðum allt að 200mm breiðum
- Millilegg í þykktum 6, 7, 8 og 10mm þykkt
- Þarf ekki verkfæri til að setja haldara á þvingur
Vörunr. | Vöruheiti | Strikamerki |
---|---|---|
BE-EZ-TD | Sólpallasett fyrir EZL og EZ360 þvingur |