Lýsing
Vönduð og sterk FatMax sporjárn
- 50% sterkari en hefðbundin DynaGrip sporjárn
 - Fást stök og líka í 3ja stykkja og 5 stykkja settum
 - Gott plastgrip með stömum gúmmíflötum
 - Stál sporjárnsins liggur alla leið í gegnum handfangið
 - Hágæða krómblandað stál (sambærilegt við kúlulegustál) sem býður upp á hárbeitt bit og langa endingu á biti
 - Stálið lakkað ti að hindra ryð og tæringu
 - Stálhetta á enda handfangs sem þolir að slegið sé á með hamri
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| ST-0-16-259 | Sporjárn 20 mm FatMax Pro | 3253560162597 | 6 | 

