Lýsing
Mjög öflugar stillanlegar stoðir
- Burðarþol er 350 kg. en minnkar eftir því sem stoðir eru lengra útdregnar.
- Mjög einfaldar í notkun. Stoðir dregnar í sundur og komið fyrir og síðan er spennt með því að trekkja með gikk (einnar handa), en hægt að herða meira að lokum með því að snúa stoð.
- Mjög stöðugar vegna sérstaks lags á stálprófíl og gripmikilla PVC viðkomuflata á endastykkjum.
- Hægt að nota á hallandi fleti. Endastykkjum er hægt að halla: +45°til – 45°.
Vörunúmer | Vöruheiti | Burðarþol (max) |
Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|---|
BE-STE055 | Stoð STE55 – stillanleg 40-55 cm | 350 kg. – 350 kg. | 4008158051192 | 2 |
BE-STE090 | Stoð STE90 – stillanleg 57,5-91 cm | 350 kg. – 350 kg. | 4008158041841 | 2 |
BE-STE150 | Stoð STE150 – stillanleg 91-150 cm | 350 kg. – 210 kg. | 4008158051208 | 2 |
BE-STE250 | Stoð STE250 – stillanleg 145-250 cm | 350 kg. – 160 kg. | 4008158041254 | 2 |
BE-STE300 | Stoð STE300 – stillanleg 170-300 cm | 350 kg. – 110 kg. | 4008158041261 | 2 |
BE-STE370 | Stoð STE370 – stillanleg 207-370 cm | 350 kg. – 65 kg. | 4008158041278 | 2 |
Hægt að fá ýmsan aukabúnað fyrir STE stoðirnar:
- Þrífótur fyrir STE stoðir
- Þrífótur minni f. STE55 og STE90 stoðir
- Þriggja arma plötustuðningur f. STE
- Stuðningsplata ál ofan á STE stoðir
- Krossfesting á STE stoðir
- MH Festingar á ST/STE stoðir