Lýsing
Hefðbundinn vasahnífur með nýtísku útliti
Straightlace vasahnífurinn er hefðbundinn vasahnífur eins og við höfum þekkt þá í gegnum tíðina, þ.e. opnaður á hefðbundinn hátt með gróp fyrir fingurnögl og lokað aftur án þess að þurfa að opna læsingu. Með nærri 8 cm löngu blaði sem hentar til margra verka. Mjög nýtískuleg útgáfa af hinum klassíska vasahníf.
- Heildarlengd: 175 mm
- Lengd blaðs: 76 mm
- Efni blaðs: 7Cr
- Lögun blaðs: “Sheepsfoot” lögun
- Egg blaðs: Slétt
- Skreyting skeftis: Græn álplata
- Opnun: Hefðbundin, gróp fyrir fingurnögl á efri brún blaðs
- Beltaklemma
- Gat til að festa í snúru eða karabínu
Flottur hefðbundinn vasahnífur í áberandi litum
- Einföld hönnun í bland við litað ál á skefti í grænum eða bláum lit með rauðri og hvítri rönd gerir Straightlace að glæsilegum vasahníf.
- Stál blaðsins slípa þar til að það glansar, og með gróp á efri hluta til að nota fingurnögl til að opna hnífinn
- Fjaðurbúnaður hnífsins kemur í stað læsingar fyrir opnun eða lokun á hnífnum og gerir hnífinn því einfaldan í notkun
- Nýtískulegt blað með “sheepsfoot” lögun er frábært til allra verka
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1050247 | Straightlace grænn vasahnífur | 013658158856 | 3 |