Lýsing
Þjalasett fyrir timbur
- Grófar þjalir (bastard cut) fyrir tré
 - 3 stk. í sett: 1 rúnnuð (sívöl), 1 hálfrúnnuð og 1 flöt
 - Stál í þjölum með hárri karbónblöndu fyrir meiri hörku og þá lengri endingu á biti
 - Henta vel til að raspa efni mjög hratt niður
 - Handföng með gúmmíinnleggi fyrir stamara og þægilegra gripi
 - Göt á handföngum til að hengja upp
 
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. | 
|---|---|---|---|
| ST-0-22-477 | Þjalasett tré 200mm 3 stk. | 3253560224776 | 1 | 


