Lýsing
Þrífótur fyrir stuttar stoðir
- Hentar bæði fyrir BE-STE055 og BE-STE090 stoðum frá BESSEY Tool
- Stöðugur standur fyrir stoðir og dreifir þyngd á stærri flöt þar sem stoðin er í notkun
- Minni útgáfa en BE-STE-BS og hentar því við þrengri aðstæður
- Stoðir geta staðið í þrífætinum á þess að hafa stuðning að ofanverðu
- Stamir fletir að neðanverðu úr mjúku plasti svo yfirborð sem þeir standa á skemmist ekki
- Auðvelt að setja saman og þarf ekki nein verkfæri til samsetningar
- Þrífæturnir eru framleiddir úr styrktu PA6 plasti og er því mjög léttbyggðir
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
BE-STE-KBS | Þrífótur minni f. STE55 & STE90 | 4008158051253 | 1 |
Passar á: