Lýsing
- Þrjár forstilltar stillingar á úðagerð – þægilegt stammt SoftGrip™ yfirborð á framhluta
- Lengd: 64 cm
- Hægt að sveigja úðahaus til að ná betur til svæða sem á að vökva/skola
- Góður stiglaus magnstillir staðsettur ofan á byssu og þægilegt að stjórna með þumalfingri
- Þæginlegt Softgrip™ handfang
- Hönnuð til að endast lengi
- Yfirborðið verður minna kalt en sambærilegar byssur sem gerðar eru úr málmi
- Hluti af Comfort línu Fiskars
- Passar fyrir Fiskars og aðrar gerðir af slöngutengjum
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
ZL-V1052186 | Úðabyssa langt skaft – 3 stillingar | 6411501511553 | 4 |