Lýsing
Nýr Ultimate dálkur
Ný hönnun ásamt fjölda nýrra eiginlega. Hnífurinn er með tenntri egg og “Drop Point” lagi á hnífsblaði. Rifflað gúmmígrip, ásláttarflötur á enda halds og neyðarflauta. Mjög sterkt hulstur með brýni og neistakveikju. Í grunninn er þetta sambærilegur hnífur og Bear Grills Ultimate dálkurinn.
- Heildarlengd: 254 mm
- Lengd blaðs: 120 mm
- Þyngd án hulsturs: 317 gr.
- Þyngd með hulstri: 417 gr.
- Læsing blaðs: Í ramma
- Lögun blaðs: Drop Point
- Efni blaðs: Karbónríkt ryðfrítt stál
- Egg blaðs: Riffluð og slétt
- Efni handfangs: Ryðfrítt stál
- Hnífurinn:
- Blað með tenntri egg úr ryðfríu stáli með miklu karbóninnihaldi. “Drop Point” lag á blaðinu.
- Notendavænt rifflað gúmmígrip – hámarks þægindi og lágmarks möguleiki á að hnífur renni úr höndum notanda.
- Ásláttarflötur úr ryðfríu stáli á henda halds. Má slá á enda með hamri eða álíka áhaldi.
- Neyðarflauta – fest í snúru sem er áföst haldi hnífsins.
- Hulstrið:
- Hulstur úr nylon – létt, prófað og viðurkennt af atvinnumönnum og með mygluvörn.
- Neistakveikja – Ferrocerium-stautur sem geymdur er í hulstri. Býr til neista til uppkveikjum þegar honum er strokið eftir hnífsblaði.
- Dematnsbrýni – innbyggt í hulstur
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1055367 | Ultimate Survival tenntur GB | 013658162631 | 3 |