Lýsing
Sterk 28″ FatMax verkfærakista með hjólum
- Frábær kista til að halda utan um þunga hluti
- Handfang getur gengið inn í kistulok þegar ekki í notkun.
- Stert handfang og hjól
- Getur borðið allt að 35 kg.
- IP54 rakavarin
| Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
|---|---|---|---|
| ST-FMST1-75761 | Verkfærakista 28″ m. hjólum FatMax | 3253561757617 | 1 |



