Lýsing
Glæsilegur fyrirferðalítill vasahnífur
Vasar hafa ekki endalaust pláss, svo það er lykilatriði að skerða það sem minnst þegar hannaður er vasahnífur til að bera hversdagslega. Zilch vasahnífurinn smellpassar fyrir þetta, enda léttur og nettur hnífur sem maður rennir í vasann og spáir ekkert meira í hann fyrr en þarf að nota. Þó hann sé fyrirferðarlítill þá er útlitið ekki fyrirferðalítið. Flott rifflað skefti sem hefur góða lögun til að passa í lófa.
- Rifflaða skeljar á skefti
- 7Cr stál í blaði, með “stonewash” mattri áferð
- Þumalpinni til að auðvelda opnun.
- Læsing inn í skefti (liner lock) – auðvelt aðgengi
- Belta-/vasaklemma
- Gat í skefti til að hengja á bakpoka eða notanda með snúru eða karabínu
- Mjög léttur
- Heildarlengd: 183 mm
- Þyngd: 63 gr.
Vörunúmer | Vöruheiti | Strikamerki | Fj. í pk. |
---|---|---|---|
GE-1059846 | Zilch vasahnífur svartur | 013658164390 | 3 |